Gjafakort

Gjafakort Bláa Lónsins, Hreyfingar & Blue Lagoon spa er einstök gjöf. Fjölbreytt þjónusta og vörur eru í boði. Hægt er að fá gjafakort að ákveðinni upphæð, fyrir ákveðna þjónustu eða einfaldlega af þeirri samsetningu sem hentar best.

Gjafakortin er hægt að versla beint hér á netinu gegnum örugga greiðslugátt og við sendum gjafakortið heim að dyrum, þér að kostnaðarlausu. Gjafakortinu er pakkað í fallega öskju með borða og er áætlaður afgreiðslutími um 3-4 dagar.

Gjafakort Bláa Lónsins er hægt að nota sem greiðslu eða inneign fyrir allar vörur og þjónustu Bláa Lónsins og Hreyfingar, til dæmis:

  • Aðgang í Bláa Lónið eða Betri stofu, nudd og meðferðir
  • Líkamsrækt og/eða einkaþjálfun í Hreyfingu
  • Spa- og snyrtimeðferðum í Blue Lagoon spa í Hreyfingu
  • Veitingum í Bláa Lóninu og Hreyfingu
  • Gistingu í lækningalind Bláa Lónsins
  • Blue Lagoon húðvörum og öðrum vörum í verslun Blue Lagoon Iceland


Athugið að þessi listi er ekki tæmandi. Gjafakortið gildir fyrir allar vörur og þjónustu!

Hugaðu vel um þína nánustu með gjöf sem veitir betri heilsu og vellíðan.


Hvernig kaupi ég gjafakort?

Hægt er að ganga frá kaupum á gjafakorti í vefverslun Bláa Lónsins.

Gift Certificate