Almenn verðskrá


Athugið að verðin sem birtast hér miða við að aðgangur sé bókaður á vefnum.
Aðgangsverð eru 1400 kr. hærra ef greitt er við komuna í Bláa Lónið.

 

Hafið í huga að það eru takmörk fyrir því hvað Bláa Lónið getur tekið á móti mörgum gestum og yfirleitt er fullbókað með töluverðum fyrirvara. Eina leiðin til að tryggja aðgang er með því að bóka fyrirfram á netinu.

 

2016

Vetur

- Verð gildir frá 1. jan - 31. maí og 1. sep - 31. des

  Standard Comfort Premium Luxury*
Fullorðnir 5.800 kr. 8.000 kr. 10.200 kr. 28.300 kr.
Unglingar 3.600 kr. 5.800 kr. 8.000 kr. ---
Börn Frítt --- --- ---
Öryrkjar** 3.600 kr. 5.800 kr. 8.000 kr. 28.300 kr.

 

Sumar

- Verð gildir frá 1. jún - 31. ágú

  Standard Comfort Premium Luxury*
Fullorðnir 7.300 kr. 9.400 kr. 11.600 kr. 28.300 kr.
Unglingar 3.600 kr. 5.800 kr. 8.000 kr. ---
Börn Frítt --- --- ---
Öryrkjar** 3.600 kr. 5.800 kr. 8.000 kr. 28.300 kr.

 

Vinsamlega athugið:

- Fullorðnir eru skilgreindir sem 16 ára og eldri.
- Börn eru skilgreind sem 2-13 ára. Börn fá frían aðgang í fylgd með forráðamönnum. Athugið að það er tveggja ára aldurstakmark í Bláa Lónið.
- Unglingar eru skilgreindir sem 14 og 15 ára. Unglingaverð á eingöngu við um þá sem eru í fylgd forráðamanna.
- Hafið í huga að hver forráðamaður getur haft tvö börn/unglinga á sínu framfæri. 


*Verð á mann, miðað við að tveir deili klefa í Betri Stofu
**Athugið að ekki er hægt að nota hjólastól í Betri Stofu 

 

Nemendur í íslenskum framhalds- og háskólum fá aðgang á sama verði og unglingar og öryrkjar. Nemendur þurfa að vera skráðir í Vinaklúbb Bláa Lónsins og geta framvísað staðfestingu á skólavist. Athugið að nemendaverðið gildir einungis eftir kl. 18:00 yfir vetrartímann, frá 1. september til 31. maí.

 

Heimsóknargjald

Gestir sem heimsækja Bláa Lónið án þess að fara í lónið greiða jafngildi 10 EUR fyrir heimsóknina (umbreytt í íslenskar krónur m.v. gengi dagsins).

 

Fylgihlutir til leigu

 
Verð
Handklæði 700 kr.
Sundföt 700 kr.
Baðsloppur 1.500 kr.
Inniskór 1.500 kr.

 

Ýmislegt

 
Verð
Blue Lagoon kokteill 1.000 kr.
Nudd og meðferðir (lesa meira) Frá 2.500 kr

 

 

Árskort


Árskort gerir þér kleift að njóta Bláa Lónsins á hagkvæmum kjörum. Nokkrar tegundir korta eru í boði. Lesa meira.


Verð

  Tegund korts
  Verð 
Vetrarkort einstaklings 15.000 kr.
Vetrarkort fjölskyldu 20.000 kr.
Einstaklingsárskort 25.000 kr.
Fjölskylduárskort 40.000 kr.

Vinsamlega athugið skilmála hvers korts. Sjá hér.