Almenn verðskrá


Athugið að verð í Bláa Lónið eru breytileg og fara eftir því hvaða tími dags er bókaður og með hve löngum fyrirvara bókunin á sér stað. Hér er hægt að skoða og bóka mismunandi aðgangspakka.

 

Hafið í huga að það eru takmörk fyrir því hvað Bláa Lónið getur tekið á móti mörgum gestum og yfirleitt er fullbókað með töluverðum fyrirvara. Eina leiðin til að tryggja aðgang er með því að bóka fyrirfram á netinu.

 

2017

- Gildir frá 1. júní 2017. Verð frá:

  Standard Comfort Premium Luxury*
14 ára og eldri 6.100 kr. 8.100 kr. 10.200 kr. 53.000 kr.
2-13 ára Frítt 2.000 kr. 4.100 kr. N/A
Öryrkjar 3.400 kr. 5.400 kr. 7.500 kr. 53.000 kr.

 

Vinsamlega athugið:

- Það er tveggja ára aldurstakmark í Bláa Lónið.
- 15 ára og yngri verða að vera í fylgd forráðamanna á meðan heimsókn stendur.
- Hver forráðamaður getur haft í mesta lagi tvo gesti 15 ára og yngri á sínu framfæri á meðan heimsókn stendur. 


*Verð á klefa. Tveir geta deilt klefa í Betri Stofu og þá er verðið því 26.500 á mann. Verð fyrir einn í klefa er 51.000 kr. Athugið að ekki er hægt að nota hjólastól í Betri Stofu. 

 

 

 

Fylgihlutir til leigu

 
Verð
Handklæði 700 kr.
Sundföt 700 kr.
Baðsloppur 1.400 kr.
Inniskór 1.400 kr.

 

 

Árskort


Árskort gerir þér kleift að njóta Bláa Lónsins á hagkvæmum kjörum. Nokkrar tegundir korta eru í boði.

Lesa meira