Rómantík fyrir pör

Bláa Lónið er einstakur staður til þess að endurnæra líkama og sál í umhverfi sem á engan sinn líka í heiminum. Þessi aðgangspakki inniheldur allt sem þarf til að fullkomna rómantískan dag með makanum.

Innifalið

  • Aðgangur að Betri stofu Bláa Lónsins í 3 klst.
  • Aðgangur í Bláa Lónið
  • Afnot af handklæðum og þykkum bómullarsloppum
  • Maski eða skrúbbur á Lagoon bar
  • Drykkur að eigin vali á Lagoon bar
  • 30 mínútna höfuð- og herðanudd í Lóninu
  • Freyðivín og niðurskornir ávextir
  • Kvöldverður á LAVA veitingastað (að verðmæti 12.000 kr.)

 

Verð

69.500 kr.
- Heildarverð fyrir tvo gesti (34.750 kr. á mann)

 

Bókanir og fyrirspurnir?

- Sendu okkur tölvupóst á netfangið sales@bluelagoon.is
- Hringdu í okkur í síma 420 8800