Mæling vatnsgæða

Vandlega er fylgst með gæðum baðvatnsins í Bláa Lóninu og reglulega eru tekin sýni sem send eru til greiningar á óháða rannsóknarstofu. Hér að neðan má sjá töflu með niðurstöðum þessara mælinga og hvað niðurstöðurnar þýða.

Vatnsgæði:
Dagsetning
Saurkólí- gerlar
Kólí- gerlar
Saur- kokkar
19. desember 2017 23 110 43
28. nóvember 2017 213 297 44
8. nóvember 2017 22 130 3
10. október 2017 79 240 3

Hvað þýða niðurstöðurnar?

Saurkólígerlar
Kólígerlar
Saurkokkar

Undir 100: Hreint baðvatn.

Undir 500: Hreint baðvatn.

Undir 100: Hreint baðvatn.

100–2.000: Er leyfilegt nokkrum sinnum yfir tímabilið.

500–10.000: Er leyfilegt nokkrum sinnum yfir tímabilið.

100-150: Hreint baðvatn.

Yfir 2.000: Bendir til mögulegrar mengunar. Bláfánann þarf að taka niður.

Yfir 10.000: Bendir til mögulegrar mengunar. Bláfánann þarf að taka niður.

Yfir 150: Bendir til mögulegrar mengunar. Bláfánann þarf að taka niður.