Kvöldmatseðill


Óvissuferð - Íslenskt matarævintýri

Veitingastaðurinn LAVA státar af frábæru veitingateymi. Í þessum samsetta matseðli fær sköpunarkraftur þeirra að njóta sín til fullnustu.

Fjögurra rétta matseðill, innblásinn af náttúru Bláa Lónsins, borinn fram í þeirri röð sem við teljum henta bragðlaukunum best.

Eingöngu í boði fyrir allt borðið.

Verð á mann: 9.900 kr.

 

A la carte matseðill


Forréttir

Nautaþynnur
Bjórbrauð, sýrður laukur, íslenskur ostur
2.900 kr.

Bakaðar gul- og rauðbeður
Blaðsalat, radísur, plómur
2.900 kr.

Humarsúpa
Hvítlaukskryddaður humar, söl
2.900 kr.

Reykt ýsa
Rófur, rúgbrauð, kartöflur, dill
2.900 kr.

Glóðuð bleikja
Fennika, perlulaukur, agúrka, ristað brauð, aioli
2.900 kr.

 

Aðalréttir

Lambahryggsvöðvi og lambaframpartur
Ætiþistlar, gulrætur, döðlur, garðablóðberg
5.900 kr.

Þorskur
Blómkál, bygg, fennika, soðsósa
5.900 kr.

Bökuð sellerírót
Laukur, fennikka, möndlur, kjúklingabaunir
5.900 kr.

Grilluð nautalund
Íslenskir sveppir, stökkar kartöflur, lauksulta, dijon sinnep
5.900 kr.

Fiskur dagsins - ferskur frá höfninni í Grindavík
Kartöflusmælki, humarsósa, grænkál, vorlaukur
5.900 kr.

 

Eftirréttir

Ástarpungar og karamella
Karamellusúkkulaðikrem, mjólkurvanilluís, saltkaramella
2.300 kr.

Kryddsoðin pera
Engiferkrapís, möndlukaka, ylliblómasíróp
2.300 kr.

Bökuð epli
Brúnuð smjörkaka, karamella, hafrar
2.300 kr.

Ostavagn LAVA
Úrval af íslenskum ostum með tilheyrandi meðlæti
Hunang, stökkt brauð, pikklaður laukur, döðlu- og fíkjusulta
2.300 kr.

Súkkulaði og hindber
Súkkulaðimús, hindber, volg súkkulaðikaka, skyrís
2.300 kr.

 

 

Barnamatseðill

Fiskur og franskar
Steiktur fiskur með frönskum kartöflum og salati.

LAVA kjúklingur
Kjúklingabringa með frönskum kartöflum og salati. 

Klassísk samloka
Grilluð samloka með skinku og osti

Hamborgari
Klassískur hamborgari með frönskum

Ís fyrir káta krakka
Sérstakur barnaísréttur
 
950 kr. (sama verð á öllum barnaréttum)