Hádegismatseðill


Hádegisseðill LAVA er í boði alla daga frá 12:00 til 16:30. Það er tilvalið að njóta hádegisverðar á LAVA í baðsloppnum. A la carte seðill er svo í boði öll kvöld eftir að hádegisseðli lýkur.


Samsettur matseðill


Sjávarréttaveisla

Smjörbakaður og léttreyktur skarkoli
Svartrót, hnúðkál, perlulaukur, freyðandi humarsósa

Fiskur dagsins - sá ferskasti hverju sinni frá höfninni í Grindavík
Grillað rótargrænmeti, kremað bankabygg, sítrónusósa

Brenndur búðingur og epla krapís
Vanilla, kardimommur, möndlu kruðerí

Tveggja rétta: 5.300 kr.
Þriggja rétta: 6.200 kr.
 

Íslenskur sælkeraseðill

Hægeldaður lax
Reyktur salatlaukur, epli, vatnakarsi, piparrót

Steiktur lambahryggsvöðvi
Hvítkál, seljurót, heslihnetur, epli, rósakál, dill

Skyr og lakkrís
Kryddkaka, vanilla, toffee, hindber, kerfill

Tveggja rétta: 5.300 kr.
Þriggja rétta: 6.200 kr.

 

Grænmetisveisla

Ristuð graskerssúpa og stökk graskersfræ
Einiber, sýrður rjómi, sítróna

Gljáð svartrót og gulrót
Bygg, fennikka, spínat, vínber, rúgbrauð

Vatnsmelónu tríó
Krapís, kryddleginn, hrísgrjónafrauð

Tveggja rétta: 5.300 kr.
Þriggja rétta: 6.200 kr.
 

Humarveisla

Humarsúpa með hvítlaukskrydduðum humri
Hvítlaukur, fáfnisgras

Steiktur þorskhnakki og ristaðir humarhalar
Blómkál, fenníka, perur, dill

Bananamús og volg súkkulaðikaka
Ástríðuávöxtur, karamellusúkkulaði, pistasíur 

Tveggja rétta: 5.300 kr.
Þriggja rétta: 6.200 kr.

 

A la carte hádegismatseðill


Forréttir

Bjórsoðinn kræklingur frá Reykjanesi
Smælki, beikon, hvítlauks aioli
2400 kr.

Salat með grilluðum nautahryggsvöðva
Klettasalat, pikklaður laukur, rauðrófur, sesamdressing
2400 kr.

Ristuð graskerssúpa og stökk graskersfræ
Einiber, sýrður rjómi, sítróna
2400 kr.

Hægeldaður lax
Reyktur salatlaukur, epli, vatnakarsi, piparrót
2400 kr.

 

Aðalréttir

Kjúklingabringa og læri

Ísrael kúskús, grænkál, fenníka, seljurót, appelsína
3950 kr.

Steiktur lambahryggsvöðvi
Hvítkál, seljurót, dill, heslihnetur, epli, rósakál
3950 kr.

Steiktur þorskhnakki og ristaðir humarhalar
Blómkál, fenníka, perur, dill
3950 kr.

 

Eftirréttir

Skyr og lakkrís
Kryddkaka, vanilla, toffee, hindber, kerfill
1800 kr.

Bananamús og volg súkkulaðikaka
Ástríðuávöxtur, karamellusúkkulaði, pistasíur
1800 kr.

Brenndur búðingur og epla krapís
Vanilla, kardimommur, möndlu kruðerí
1800 kr.

Ostavagn LAVA
Úrval af íslenskum ostum með tilheyrandi meðlæti
Hunang, stökkt brauð, pikklaður laukur, döðlu- og fíkjusulta
1800 kr.