Hádegismatseðill


Hádegisseðill LAVA er í boði alla daga frá 12:00 til 16:30. A la carte seðill gildir svo öll kvöld eftir að hádegisseðli sleppir.


Samsettur matseðill


Sjávarréttaveisla

Freyðandi humarsúpa
Hvítlaukskryddaður humar, söl

Þorskur
Ætifífill, möndlur, epli, brennt smjör

Brenndur búðingur
Vanilla, appelsína

Tveggja rétta: 6.200 kr.
Þriggja rétta: 7.200 kr.

 

Íslenskur sælkeraseðill

Eldbökuð bleikja
Agúrka, piparrót, bleikjuhrogn, fennika

Lambarifjur
Seljurót, vínber, kirsuberjasósa

Ástarpungar og karamella
Karamellusúkkulaðikrem, vanilluís, saltkaramella

Tveggja rétta: 6.200 kr.
Þriggja rétta: 7.200 kr.

 

Grænmetisveisla

Bakaðar gul- og rauðbeður
Romaine salat, heslihnetur, radísur, plómur

Bökuð sellerírót
Laukur, fennikka, möndlur, kjúklingabaunir

Kryddsoðin pera
Engiferkrapís, pralínkaka, ylliblómasíróp

Tveggja rétta: 6.200 kr.
Þriggja rétta: 7.200 kr.

 

A la carte hádegismatseðill


Forréttir

Bjórsoðinn kræklingur frá Reykjanesi
Kryddjurtaaioli, stökkar kartöfluþynnur, söl
2.400 kr.

Humarsúpa með hvítlaukskrydduðum humri
Hvítt súkkulaði, söl
2.400 kr.

Reykt ýsa og humar
Svartrót, pera, sellerí, fágnisgras
2.400 kr.

Bleikja
Fennikka, perlulaukur, agúrka, ristað brauð aioli
2.400 kr.

 

Aðalréttir

Grilluð nautalund
Villisveppir, stökkar kartöflur, lauksulta, dijon sinnep
4.900 kr.

Lambarifjur
Seljurót, vínber, kirsuberjasósa
4.900 kr.

Þorskur
Ætifífill, möndlur, epli, brennt smjör
4.500 kr.

Fiskur dagsins – sá ferskasti frá höfninni í Grindavík
Byggsalat, gulrætur, grænkál, smjörsósa
4.500 kr.

 

Eftirréttir

Ástarpungar & karamella
Karamellusúkkulaðikrem, mjólkurvanilluís, saltkaramella
1.900 kr.

Kryddsoðin pera
Engiferkrapís, pralínkaka, ylliblómasíróp
1.900 kr.

Brenndur búðingur
Vanilla, appelsína
1.900 kr.

Skyr og aðalbláber
Bláberjagranít, toffie, mjólkurís
1.900 kr.