Velkomin í eitt af
undrum veraldar

Það er engin tilviljun að National Geographic skuli hafa valið Bláa Lónið sem eitt af 25 undrum veraldar.

Bláa Lónið
Spa á heimsmælikvarða

Bláa Lónið hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir framúrskarandi aðstöðu og einstaka upplifun. Blue Lagoon jarðsjórinn er hornsteinn starfseminnar en hann er hluti vistkerfis sem varð til með samspili náttúru og vísinda.

Lesa Meira

Nudd í vatni

Nudd í Bláa Lóninu er einstök upplifun fyrir líkama og sál. Nuddið fer fram undir berum himni, allt árið um kring og eru Blue Lagoon húðvörur notaðar í öllum meðferðum.

Lesa Meira

Gisting í Bláa Lóninu

Lækningalind Bláa Lónsins er umvafin einstakri náttúrufegurð og býður upp á gistingu í 35 glæsilegum herbergjum.

Lesa Meira

Blue Lagoon verslanir

Bláa Lónið rekur þrjár Blue Lagoon verslanir, staðsettar í í Bláa lóninu, að Laugavegi 15 og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í verslununum er hægt að fá allar húðvörur framleiddar af þróunarsetri Bláa Lónsins sem og ýmsar gjafavörur. Þá er einnig hægt að fá Blue Lagoon húðvörur í Hreyfingu & Blue Lagoon Spa.

Lesa meira

Gjafakort

Gjafakort Bláa Lónsins, Hreyfingar & Blue Lagoon spa er einstök gjöf. Fjölbreytt þjónusta og vörur eru í boði. Hægt er að fá gjafakort að ákveðinni upphæð, fyrir ákveðna þjónustu eða einfaldlega af þeirri samsetningu sem hentar best. Hægt er að ganga frá kaupum á gjafakorti í vefverslun Bláa Lónsins.

Lesa meira