Staðsetning Bláa Lónsins

Bláa Lónið er staðsett á Reykjanesi, um 5 km frá Grindavík. Lónið er í u.þ.b. 50 mín. akstursfjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur og 20 mín. frá Keflavíkurflugvelli (sjá kort hér að neðan).

GPS hnit

Nákvæm GPS hnit Bláa Lónsins eru:
N 63.88113, - W 22.45391


Sjá kortið í stærri upplausn