Njóttu Bláa Lónsins
til fullnustu

Experience Comfort innifelur valda þjónustu og vörur til að gera heimsókn þína í Bláa Lónið enn eftirminnilegri.

Experience Comfort

 

Bóka Aðgang

Comfort er fyrir þá sem vilja njóta til fullnustu alls þess sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða.

Ef þú vilt bæta við góðri stund á veitingastaðnum LAVA, mælum við með Premium.

Verð:


2017 

 
14 ára og eldri
2-13 ára*
1. jún - 31. des frá 8.100 kr. Frítt


Vinsamlegast athugið: Verð eru breytileg eftir bókunarfyrirvara, dögum og tímum innan dags. Uppgefið verð er það ódýrasta sem í boði er. 

Athugið tveggja ára aldurstakmark. 

*Vinsamlega athugið að í tilviki 2-13 ára er einungis um að ræða aðgang að Bláa Lóninu. Hægt er að bæta við öðrum fylgihlutum við komu, t.d. handklæði, baðsloppi, máltíð o.s.frv. 

 

Fyrir hvern?

Fyrir þá sem vilja prófa meira en sjálft Bláa Lónið, svo sem ýmsar húðvörur, drykki o.fl.

Innifalið:

  • Aðgangur að Bláa Lóninu  ?
  • Kísilmaski ?
  • Afnot af handklæði ?
  • Fyrsti drykkur að eigin vali ?
  • Þörungamaski ?