Lúxus upplifun
á heimsmælikvarða

Experience Luxury inniheldur allt það besta sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða. Einstök upplifun sem mun ávallt lifa í minningunni.

Experience Luxury

 

Bóka Pakka

Þrjár klukkustundir í Betri stofunni eru óviðjafnanlegar – ef þú vilt upplifa Bláa Lónið í ró og næði er Experience Luxury fyrir þig.

Í Betri stofunni eru sex einkabúningsklefar og þægileg arinstofa. Góð þjónusta er ávallt í fyrirrúmi. Hafðu í huga að aðgangur að Betri stofunni er afar takmarkaður og er nauðsynlegt að bóka hana með fyrirvara.

Hér er hægt að lesa meira um Betri Stofuna.

Verð:

Gildir til 31. ágúst 2017

2 gestir (saman í búningsklefa) 26.500 kr.
1 gestur (í búningsklefa) 51.000 kr.

- Verð er á mann.

Vinsamlega athugið að það er 14 ára aldurstakmark í Betri stofuna. 

 

 

Fyrir hvern?

Alla sem þrá alvöru slökun í notalegu umhverfi. Kjörið fyrir t.d. pör sem halda upp á brúðkaupsafmæli, stórafmæli eða aðra sambærilega áfanga.

Innifalið:

  • Aðgangur að Bláa Lóninu  ?
  • Kísilmaski ?
  • Aðgangur að Betri stofu  ?
  • Afnot af sloppi ?
  • Afnot af handklæði ?
  • Inniskór ?
  • Fyrsti drykkur að eigin vali ?
  • Frátekið borð á LAVA ?
  • Freyðivín á LAVA ?
  • Þörungamaski ?