Fullkomnaðu daginn
með heildarupplifun

Premium felur í sér heildarupplifun - endurnæring fyrir líkama og sál í einu af 25 undrum veraldar. Máltíð á veitingastaðnum LAVA fullkomnar heimsóknina.

Experience Premium

 

Bóka Pakka

Okkar vinsælasti aðgangur, sem færir þér Bláa Lónið í öllu sínu veldi.

Hægt er að ganga einu skrefi lengra í þægindum með Luxury aðgangi.

Verð:


2017 

 
14 ára og eldri
2-13 ára*
1. jún - 31. des frá 10.200 kr. Frítt


Vinsamlegast athugið: Verð eru breytileg eftir bókunarfyrirvara, dögum og tímum innan dags. Uppgefið verð er það ódýrasta sem í boði er. 

Athugið að 2ja ára aldurstakmark er í lónið.

*Vinsamlega athugið að í tilviki 2-13 ára er einungis um að ræða aðgang að Bláa Lóninu. Hægt er að bæta við öðrum fylgihlutum við komu, t.d. handklæði, baðsloppi, máltíð o.s.frv. 

 

Fyrir hvern?

Þá sem hafa hug á því að eiga einstakan dag í Bláa Lóninu. Tilvalið fyrir t.d. pör sem vilja endurnæra líkama og sál í fallegu umhverfi og gera vel við sig í mat og drykk.

Innifalið:

  • Aðgangur að Bláa Lóninu  ?
  • Kísilmaski ?
  • Afnot af sloppi ?
  • Afnot af handklæði ?
  • Inniskór ?
  • Fyrsti drykkur að eigin vali ?
  • Frátekið borð á LAVA ?
  • Freyðivín á LAVA ?
  • Þörungamaski ?