Experience Standard
Experience Standard er einfaldasti aðgangurinn sem við bjóðum, tilvalinn fyrir þá sem hafa takmarkaðan tíma. Hann felur í sér aðgang að Bláa Lóninu og að sjálfsögðu er heimsóknargjaldið innifalið.
Ýmis önnur þægindi fást með Comfort aðgangnum, til dæmis handklæði, drykkur og maski, sem gera upplifun þína að Bláa Lóninu enn eftirminnilegri.
Verð:
2017
14 ára og eldri |
2-13 ára* |
|
1. jún - 31. des | frá 6.100 kr. | Frítt |
Vinsamlegast athugið: Verð eru breytileg eftir bókunarfyrirvara, dögum og tímum innan dags. Uppgefið verð er það ódýrasta sem í boði er.