Umsókn um meðferð


Nauðsynlegt er að fá tilvísun frá lækni til að komast í meðferð hjá Bláa Lóninu. Húðlæknar á höfuðborgarsvæðinu og heimilislæknar utan þess geta vísað í meðferð.

> Tilvísunarform fyrir lækna (pdf)

--- --- --- --- --- --- ---

Útfyllt eyðublað þarf að berast Bláa Lóninu - lækningalind.

Tölvupóstur:
health@bluelagoon.is

Heimilisfang:
Bláa Lónið - lækningalind
240 Grindavík
Ísland