Kvöldmatseðill


Óvissuferð - Íslenskt matarævintýri

Veitingastaðurinn LAVA státar af frábæru veitingateymi. Í þessum samsetta matseðli fær sköpunarkraftur þeirra að njóta sín til fullnustu.

Fjögurra rétta matseðill, innblásinn af náttúru Bláa Lónsins, borinn fram í þeirri röð sem við teljum henta bragðlaukunum best.

Eingöngu í boði fyrir allt borðið.

Verð á mann: 10.300 kr.

 

A la carte matseðill


Forréttir

Bökuð seljurót og epli
Ætihvönn, spelt, sinnep
2.900 kr

Grafið naut
Brennivín, bláber, svart hvítlauks mæjónes, bjórbrauð
2.900 kr.

Bakaðar gul- og rauðbeður
Blaðsalat, radísur, tofu
2.900 kr.

Humarsúpa
Hvítlaukskryddaður humar, söl
2.900 kr.

Reykt ýsa
Rófur, rúgbrauð, kartöflur, dill
2.900 kr.

Birki og einiberja grafin bleikja
Piparrót, agúrka, sýrð sinnepsfræ, rúgbrauð
2.900 kr.

 

Aðalréttir

Lambahryggsvöðvi og lambaframpartur
Rófur, gulrætur, vorlaukur, sinnep
5.900 kr.

Þorskur
Bygg, lárpera, möndlur, spergilkál, kræklingasósa
5.900 kr.

Blómkál
Laukur, reyktar kartöflur, möndlur, kjúklingabaunir
5.900 kr.

Grilluð nautalund
Íslenskir sveppir, stökkar kartöflur, skarlottulaukur, piparrót
5.900 kr.

Fiskur dagsins - ferskur frá höfninni í Grindavík
Kartöflusmælki, grænkál, romanesco, humarsósa
5.900 kr.

 

Eftirréttir

Ástarpungar og karamella
Karamellusúkkulaðikrem, mjólkurvanilluís, saltkaramella
2.400 kr.

Jarðarber
Kókos, mynta, möndlur
2.400 kr.

Skyr
Súrur, hafrar
2.400 kr.

Ostavagn LAVA
Úrval af íslenskum ostum með tilheyrandi meðlæti
Hunang, stökkt brauð, pikklaður laukur, döðlu- og fíkjusulta
2.400 kr.

Súkkulaði og hindber
Súkkulaðimús, hindber, volg súkkulaðikaka, skyrís
2.400 kr.