Café


Á kaffihúsinu er boðið upp á léttar veitingar af ýmsu tagi; sushi, sætabrauð og allt þar á milli.

Þaðan er stórkostlegt útsýni yfir lónið og hentugt að hinkra eftir samferðafólki sem er ofan í lóninu. Gestir geta m.a. notað þráðlausa nettengingu endurgjaldslaust eða slakað á í þægilegu andrúmslofti.


Cafe