Hádegismatseðill


Hádegisseðill LAVA er í boði alla daga frá 12:00 til 16:30. A la carte seðill gildir svo öll kvöld eftir að hádegisseðli sleppir.


Samsettur matseðill


Sjávarréttaveisla

Humarsúpa
Hvítlaukskryddaður humar, söl

Þorskur
Bygg, lárpera, möndlur, spergilkál, kræklingasósa

Brenndur búðingur
Vanilla, appelsína

Tveggja rétta: 6.600 kr.
Þriggja rétta: 7.600 kr.

 

Íslenskur sælkeraseðill

Birki og einiberja grafinn bleikja
Piparrót, agúrka, sýrð sinnepsfræ, rúgbrauð 

Lambahryggsvöðvi og lambaframpartur
Rófur, gulrætur, vorlaukur, sinnep

Ástarpungar og karamella
Karamellusúkkulaðikrem, vanilluís, saltkaramella

Tveggja rétta: 6.600 kr.
Þriggja rétta: 7.600 kr.

 

Grænmetisveisla

Bakaðar gul- og rauðbeður
Blaðalat, radísur, tofu

Blómkál
Laukur, reyktar kartöflur, möndlur, kjúklingabaunir

Jarðarber
Kókos, mynta, möndlur

Tveggja rétta: 6.600 kr.
Þriggja rétta: 7.600 kr.

 

A la carte hádegismatseðill


Forréttir

Bökuð seljurót og epli
Ætihvönn, spelt, sinnep
2.700 kr.

Bjórsoðinn kræklingur frá Reykjanesi
Skessujurtadressing, kartöflusmælki, söl
2.700 kr.

Humarsúpa
Hvítlaukskryddaður humar, söl
2.700 kr.

Reykt ýsa
Rófur, rúgbrauð, kartöflur, dill
2.700 kr.

Birki- og einiberjagrafin bleikja
Piparrót, agúrka, rúgbrauð, sýrð sinnepsfræ
2.700 kr.

 

Aðalréttir

Grilluð nautalund
Íslenskir sveppir, stökkar kartöflur, skarlottulaukur, piparrót
4.900 kr.

Lambahryggsvöðvi og lambaframpartur
Rófur, gulrætur, vorlaukur, sinnep
4.900 kr.

Þorskur
Bygg, lárpera, möndlur, spergilkál, kræklingasósa
4.500 kr.

Fiskur dagsins – sá ferskasti frá höfninni í Grindavík
Kartöflusmælki, grænkál, romanesco, humarsósa
4.500 kr.

 

Eftirréttir

Ástarpungar & karamella
Karamellusúkkulaðikrem, mjólkurvanilluís, saltkaramella
2.100 kr.

Jarðarber
Kókos, mynta, möndlur
2.100 kr.

Ostakaka
Hafrar, bláber, sítrus
2.100 kr.

Brenndur búðingur
Lakkrís, skyrís
2.100 kr.